Helstu rit og erindi eru feitletruð (e. main publications are bolded)
Erindi og rit 2024
Kristján K. Stefánsson (2024, 27. september). Virk þátttaka í lestri á mið- og unglingastigi: Tengsl við snjallsímanotkun á skólatíma. Kynning á Menntakviku, 27. september, 2024. Saga, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Auður Soffíu Björgvinsdóttir, Anna-Lind Pétursdóttir Prófessor, Kristján Ketill Stefánsson (sérfræðingur í doktorsnefnd), Sigurgrímur Skúlason, Kristen McMaster Prófessor, Amelia Larimer (2024, 27. september). Áhrif markvissrar hljóðaaðferðar og félagakennslu á lestrarfærni barna með vísbendingar um lestrarvanda. Kynning á Menntakviku, 27. september, 2024. Saga, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Fjölnir Brynjarsson, Kristján Ketill Stefánsson (leiðbeinandi), Berglind Gísladóttir (leiðbeinandi; 2024, 27. september). Áhugi unglinga á stærðfræði: Tengsl við sálfræðilegar grunnþarfir. Kynning á Menntakviku, 27. september, 2024. Saga, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Amelia Larimer, Kristján Ketill Stefánsson (leiðbeinandi), Kristen McMaster , Anna-Lind Pétursdóttir Professor (leiðbeinandi), Auður Björgvinsdóttir (2024, 27. september). Effects of Explicit Peer-Assisted Instruction on Icelandic Emergent Multilingual Children’s Early Reading Growth. Kynning á Menntakviku, 27. september, 2024. Saga, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Stefansson, K. K. (2024, August 28-30). Reading motivation in adolescence: The use and misuse of smartphones in schools. [Paper presentation]. 18th International Conference on Motivation (ICM). University of Bern, Switzerland.
https://icm2024.unibe.ch/unibe/portal/fak_humanwis/philhum_institute/micro_icm2024/content/e1415736/e1527003/e1542471/files1542473/ConferenceBookandProgram28_08_24_eng.pdf
Anna Sigríður Ólafsdóttir, Bryndís Fiona Ford, Helga Guðmundsóttir, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson (2024). Mat á fýsileika samvinnu Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands um nám í Skapandi sjálfbærni á háskólastigi.
Kristján K. Stefánsson (2024, 13. febrúar). Skemmtun [útvarpspistill]. RÚV Útvarp. https://www.ruv.is/utvarp/dagskra/ras1/2024-02-13/5308217
Erindi og rit 2023
Guðrún Jóna Þrastardóttir, Hrönn Pálmadóttir og Kristján Ketill Stefánsson (2023). Mikilvægi þess að styðja við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Kristján K. Stefánsson (2023, 4. október). Skólapúlsinn. Kynning á vinnustofu Farsældarnetsins, 4. október, 2023. Hringbraut 31, Reykjavík. Félagsráðgjafardeild HÍ
Guðrún Jóna Þrastardóttir (meistaranemi), Kristján Ketill Stefánsson (aðaleiðbeinandi), Hrönn Pálmadóttir dósent (meðleiðbeinandi; 2023, 29. september). Mikilvægi þess að styðja við fullgildi barna fyrir inngildandi leikskólastarf. Kynning á Menntakviku, 29. september, 2023. Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Bryndís Jóna Jónsdóttir (doktorsnemi), Kristján Ketill Stefánsson (sérfræðingur í doktorsnefnd), Ingibjörg Vala Kaldalóns (sérfræðingur í doktorsnefnd; 2023, 29. september). The influence of Mindfulness-based cognitive therapy for life (MBCT-L) training on educator’s stress in Icelandic public compulsory schools as a part of whole school implementation over 24 months. Kynning á Menntakviku, 29. september, 2023. Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Kristján K. Stefánsson (2023, 29. september). „Lestur er tímasóun fyrir mig“: Réttmætisathugun á mælingum PISA og Skólapúlsins. Kynning á Menntakviku, 29. september, 2023. Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Birgisdottir, F., Stefansson, K. K. (Presenting Author; 2023, August 22-26). Development of writing motivation and its contribution to gender differences in writing performance. [Paper presentation]. 20th Biennial EARLI Conference for Research on Learning and Instruction. Aristotle University of Thessaloniki and the University of Macedonia, Greece. https://www.earli.org/assets/files/EARLI2023-Programme-280823.pdf
Stefansson, K. K., Gestsdottir, S., Birgisdottir, F. (2023, August 22-26). Student engagement and self-regulation in adolescence: A within-person reciprocal relation. [Paper presentation]. 20th Biennial EARLI Conference for Research on Learning and Instruction. Aristotle University of Thessaloniki and the University of Macedonia, Greece. https://www.earli.org/assets/files/EARLI2023-Programme-280823.pdf
Kristján K. Stefánsson (2023, 29. september). Minnkandi lestraránægja grunnskólabarna: Hvers vegna og hvað er til ráða? Kynning á ráðstefnu um læsi og lestrarkennslu til heiðurs Steinnunni Torfadóttir, 17. mars, 2023. Stakkahlíð, Reykjavík. https://www.hi.is/frettir/steinunn_torfadottir_heidrud_a_radstefnu_um_laesi_og_lestrarkennslu
Ragnarsdottir, G. B., Petursdottir, A., Sigurdardottir, Z. G., Stefansson, K. K. (2023). The development of self-perception of ability in Icelandic children with and without specific learning difficulties. European Journal of Psychology of Education. https://doi.org/10.1007/s10212-023-00688-3
Rakel Ýr Isaksen, Ingileif Ástvaldsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson (2023). Skuldbinding leikskólakennara til vinnustaðar: Starfsandi í lykilhlutverki. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Ritrýnd grein birt 16. febrúar 2023. Menntavísindasvið Háskóla Íslands. https://netla.hi.is/greinar/2023/alm/04.pdf
Erindi og rit 2022
Kristján K. Stefánsson (2022, 28. október). Aukin vanlíðan sem tengist netnotkun unglinga. Kynning á Þjóðarspeglinum, 28. október, 2022. Lögbergi, Reykjavík. https://thjodarspegillinn.hi.is/
Kristján K. Stefánsson (2022, 27. október). Einelti í grunnskólum. Kastljósviðtal. Ríkisútvarpið. https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/kastljos/32276/9jpreo
Guðrún Björg Ragnarsdóttir (doktorsnemi) og Kristján K. Stefánsson (sérfræðingur í doktorsnefnd; 2022, 7. október). Áhrif beinnar kennslu og fimiþjálfunar á sjálfsmynd nemenda í lestrarvanda. Kynning á Menntakviku, 7. október, 2022. Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Kristján K. Stefánsson (2022, 6. október). Fjórði hver nemandi í 6. bekk tilkynnti einelti skólaárið 2021-22. Kynning á Menntakviku, 6. október, 2022. Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Rakel Ýr Isaksen (meistaranemi), Ingileif Ástvaldsdóttir (leiðbeinandi) og Kristján Ketill Stefánsson (leiðbeinandi; 2022, 7. október). Skuldbinding leikskólakennara til vinnustaðar. Kynning á Menntakviku, 7. október, 2022. Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Erindi og rit 2021
Kristján Ketill Stefánsson (2021, 15. október). Dalandi sjálfsálit barna og
unglinga á Íslandi 2010 – 2021. Kynning á Menntakviku, 15. október, 2021.
Stakkahlíð, Reykjavík. https://menntakvika.hi.is/
Kristján K. Stefánsson (2021). Virkni, líðan og skóla og bekkjarandi 6.-10. bekkinga í Reykjavík. Málþing samráðshóps um forvarnir. 25. mars í fjarfundi.
Kristján K. Stefánsson (2021). Líðan og hagir grunnskólabarna í Reykjavík. Kynning fyrir skóla og frístundaráð Reykjavíkurborgar. 9. mars í fjarfundi.
Erindi og rit 2020
Sigríður Ólafsdóttir, Barbara Laster, Kristján K. Stefánsson (2020). Adolescent Learning of Academic Vocabulary in Iceland. The Journal of Adolescent & Adult Literacy. http://dx.doi.org/10.1002/jaal.1055
Erindi og rit 2019
Kristján Ketill Stefánsson og Almar Halldórsson. Líðan og hagir grunnskólabarna. Kynning fyrir skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar. 10. september 2019. Borgartúni. Reykjavík.
Freyja Birgisdottir, University of Iceland, Iceland; Kristjan K. Stefansson, Independent scholar (Presenting Author), Iceland; Steinunn Gestsdóttir, University of Iceland, Iceland; Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, University of Iceland, Iceland. Reciprocal effects of reading motivation, reading amount and reading comprehension in middle school. Paper presentation. 18th Biennial EARLI Conference for Research on Learning and Instruction. 12th-16th of August 2019, RWTH Aachen University, Germany.
Erindi og rit 2018
Sigrún Jónatansdóttir, Kristján Ketill Stefánsson, Steinunn Gestsdóttir, and Freyja Birgisdóttir. Can the gender gap in reading comprehension be traced to differences in school engagement? Paper presentation. European Association for Research on Learning and Instruction. Special Interest Group 8. (EARLI SIG 8). 16th International Conference on Motivation. August 17th, 2018, Aarhus University, 8000 Aarhus, Denmark.
Stefansson, K. K., Gestsdottir, S., Birgisdottir, F., & Lerner, R. M. (2018). School engagement and intentional self-regulation: A reciprocal relation in adolescence. Journal of Adolescence, 64, 23-33. doi:https://doi.org/10.1016/j.adolescence.2018.01.005
Erindi og rit 2017
Sigrún Jónatansdóttir, Kristján K. Stefánsson, Steinunn Gestsdóttir, Freyja Birgisdóttir. Má rekja mun á lesskilningi kynjanna til mismikillar þátttöku í skólastarfi? Tímarit um uppeldi og menntun / Icelandic Journal of Education, 26(1–2), 2017, 87−109. Ritrýnd grein birt í desember 2017.
Gunnar E. Finnbogason, Kristján K. Stefánsson og Annelise Larsen-Kaasgaard. Þróun viðhorfa grunnskólanema til lýðræðis í skólastarfi yfir fimm ára tímabil. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Menntavísindasvið Háskóli Íslands. Ritrýnd grein birt 3. október 2017.
Kristján K. Stefánsson. (2017). School engagement and intentional self-regulation: a reciprocal relation in adolescence. Dissertation submitted in partial fulfillment of a joint Ph.D.-degree between Faculty of Education Studies, School of Education, and Faculty of Psychology, School of Health Sciences.
Kristján Ketill Stefánsson og Steinunn Gestsdóttir. Do intentional self-regulation and school engagement promote each other and academic achievement in early adolescence? Paper presentation. Society for Research on Child Development (SRCD). 17th Biennial Meeting. April 8th, 2017, Austin Convention Center, Austin, Texas.
Erindi og rit 2016
Kristján K. Stefánsson, Steinunn Gestsdóttir (leiðbeinandi). Virk þátttaka nemenda í skólastarfi og meðvituð sjálfstjórnun: gagnvirk tengsl við lok grunnskóla. Kynning á Menntakviku, 7. október, 2016. Stakkahlíð, Reykjavík.
Annelise Larsen-Kaasgaard, Kristján K. Stefánsson, Gunnar E. Finnbogason. Breytingar á viðhorfum grunnskólanemenda til lýðræðis í skólastarfi á fimm ára tímabili. Kynning á Menntakviku, 7. október, 2016. Stakkahlíð, Reykjavík.
Stefansson, K. K., Gestsdottir, S. School engagement and intentional self-regulation: A reciprocal relationship during adolescence. Paper presentation at the biannual conference of the European Association of Research on Adolescence (EARA) September 18th, 2016, Cadiz.
Stefansson, K. K., Gestsdottir, S. A Bifactor Model of School Engagement: Assessing General and Specific Aspects of Behavioral, Emotional and Cognitive Engagement among Adolescents. Poster presentation at the biannual conference of the Society of Research on Adolescence (SRA) March 31st, 2016, Baltimore, MD.
Stefansson, K. K., Gestsdottir, S., Geldhof, G. J., Skulason, S., & Lerner, R. M. (2016). A Bifactor Model of School Engagement: Assessing General and Specific Aspects of Behavioral, Emotional and Cognitive Engagement among Adolescents. International Journal of Behavioral Development, 40(5), 471-480. doi:10.1177/0165025415604056
Erindi og rit 2015
Geldhof, G. J., Gestsdottir, S., Stefansson, K. K., Johnson, S. K., Bowers, E. P., & Lerner, R. M. (2015). Selection, optimization, and compensation: The structure, reliability, and validity of forced-choice versus Likert-type measures in a sample of late adolescents. International Journal of Behavioral Development, 39(2), 171-185. doi:10.1177/0165025414560447
Erindi og rit 2014
Kristján Ketill Stefánsson, Steinunn Gestsdóttir, & Sigurgrímur Skúlason. (2014). Þróun og mat á réttmæti mælitækis á meðvitaðri sjálfsstjórnun ungmenna. Sálfræðiritið, 19, 41-55.
Kristján Ketill Stefánsson (2014). Samantekt á niðurstöðum úr foreldra- starfsmanna og nemendakönnunum í Skólapúlsinum 2013-2014. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Háteigsskóla 8. desember.
Kristján Ketill Stefánsson (2014). Samantekt á niðurstöðum úr foreldra- starfsmanna og nemendakönnunum í Skólapúlsinum 2013-2014. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Gerðaskóla 18. nóvember.
Almar Miðvík Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2014). Leikskólapúlsinn – foreldrakönnun. Kynning á vorfundi Grunns 22. maí, Hallormsstað.
Kristján Ketill Stefánsson og Steinunn Gestsdóttir. Sjálfstjórnun, virkni í skólastarfi og tengsl við námsárangur við lok grunnskóla. Fundaröð námsbrautar um kennslufræði framhaldsskóla og rannsóknarstofu um þróun skólastarfs. 9. apríl, Stakkahlíð, Reykjavík.
Kristján Ketill Stefánsson og Steinunn Gestsdóttir. Exploring the Relations Between Self-Regulation and Healthy Adolescent Functioning: Diverse Predictors, Outcomes, and Population: The Increasing Role of Self-Regulation in Academic Achievement During Early Adolescence. Paper presentation. Society for Research on Adolescence. 15th Biennial Meeting. March 22nd, 2014, Austin, Texsas.
Gestsdottir, S., & Stefansson, K. K. (2014). The role of Intentional Self-Regulation in the Positive Development of Youth: Longitudinal Findings from Iceland. Paper presented at the SRA Biennial Meeting, Austin, Texas.
Erindi og rit 2013
Elsa Lyng Magnúsdóttir, Steinunn Gestsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson (2013). Tengsl skólatengdrar hvatningar við trú ungmenna á eigin getu til sjálfstjórnunar í námi. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, Sérrit 2013 – Fagið og fræðin. Ritrýnd grein birt 31. desember 2013.
Almar Miðvík Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2013). Árangur og einkenni grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu í alþjóðlegu samhengi. Skýrsla unnin fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarvæðinu (SSH) í desember 2013.
Elsa Lyng Magnúsdóttir, Steinunn Gestsdóttir og Kristján Ketill Stefánsson (2013). Tengsl skólatengdrar hvatningar og trúar ungmenna á eigin getu til sjálfstjórnunar í námi. Kynning á Menntakviku 2013 í Stakkahlíð, Reykjavík, 27. september.
Kristján Ketill Stefánsson og Steinunn Gestsdóttir (2013). Sjálfstjórnun og námsgengi í 9. bekk. Kynning á Menntakviku 2013 í Stakkahlíð, Reykjavík, 27. september.
Kristján Ketill Stefánsson (2013). Samantekt á niðurstöðum úr foreldra- starfsmanna og nemendakönnunum í Skólapúlsinum 2012-2013. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Grunnskóla Þorlákshafnar haldinn í Grunnskóla Þorlákshafnar 6. júní.
Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2013). Samantekt á niðurstöðum úr foreldra- starfsmanna og nemendakönnunum í Skólapúlsinum 2012-2013. Fyrirlestur fyrir skólastjórnendur í Hafnarfirði haldinn á bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar 3. júní.
Kristján Ketill Stefánsson (2013). Samantekt á niðurstöðum úr foreldra- starfsmanna og nemendakönnunum í Skólapúlsinum 2012-2013. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Hofsstaðaskóla haldinn í Hofsstaðaskóla 30. apríl.
Kristján Ketill Stefánsson og Steinunn Gestsdóttir (2013). Þróun mælingar á markmiðsbundinni sjálfstjórnun. Veggspjald á Sálfræðiþingi á Hilton hóteli, Reykjavík, 12. apríl.
Kristján Ketill Stefánsson. (2013). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2012-2013. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Ölduselsskóla haldinn í Ölduselsskóla 18. mars.
Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2013). Skólavogin – Upplýsinga- og greiningakerfi fyrir sveitarfélög. Kynning fyrir skólastjóra í Kópavogi. Fannborg 2 , Kópavogi. 5. febrúar.
Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2013). Skólavogin – Upplýsinga- og greiningakerfi fyrir sveitarfélög. Námskeið fyrir skólastjórnendur og yfirmenn fræðslumála í Grindavík. Víkurbraut 62 , Grindavík. 28. janúar.
Erindi og rit 2012
Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2012). Skólavogin – Upplýsinga- og greiningakerfi fyrir sveitarfélög. Fyrirlestur á námsstefnu Sambands sveitarfélaga. Brekkuskóla, Akureyri 12. október.
Kristján Ketill Stefánsson (2012). Heilsueflandi.is – gagnvirkt upplýsingakerfi fyrir verkefnið Heilsueflandi grunnskóli. Kynning fyrir starfsmenn verkefnisins hjá embætti Landlæknis. Barónstíg, Reykjavík. 20. september.
Almar Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson (2012). Skólavogin – Upplýsinga- og greiningakerfi fyrir sveitarfélög. Kynning á fyrstu útgáfu fyrir verkefnisstjórn Skólavogarinnar. Borgartúni , Reykjavík. 10. september.
Kristján Ketill Stefánsson. (2012). Túlkun og nýting gagna úr Skólapúlsinum við sjálfsmat. Fyrirlestur fyrir skólastjórnendur á Fljótsdalshéraði haldinn í Grunnskólanum á Egilsstöðum. 8. júní.
Kristján Ketill Stefánsson (2012). Skólapúlsinn – vísbendingar um virkni líðan og skóla- og bekkjaranda 6. – 10. bekkinga frá hruni. Fyrirlestur á morgunverðarfundi Náum áttum – samstarfshóp um fræðslu og forvarnir. 21. mars.
Kristján Ketill Stefánsson. (2012). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2011-2012. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Engjaskóla haldinn í Engjaskóla 7. mars.
Kristján Ketill Stefánsson. (2012). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2011-2012. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Setbergsskóla haldinn í Setbergsskóla 2. febrúar.
Erindi og rit 2011
Kristján Ketill Stefánsson og Almar M. Halldórsson (2011). Samræmdar mælingar á rekstri og árangri skólastarfs. Fyrirlestur á haustfundi Grunns, félagi fræðsluskrifstofa, haldinn á Grand Hótel 2. desember.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Túlkun og nýting gagna úr Skólapúlsinum við sjálfsmat. Fyrirlestur fyrir skólastjórnendur í Garðabæ haldinn hjá Skóladeild Garðabæjar 20. október.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2010-211. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Norðlingaskóla haldinn í Norðlingaskóla 19. október.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2010-211. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness haldinn í Grunnskóla Seltjarnarness 27. september.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2010-211. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Kópavogsskóla haldinn í Kópavogsskóla 9. júní.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2010-211. Fyrirlestur fyrir starfsfólk Setbergsskóla haldinn í Setbergsskóla 8. júní.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Samantekt á niðurstöðum úr Skólapúlsinum 2010-211. Fyrirlestur fyrir tölfræðideild Menntasviðs Reykjavíkurborgar haldinn í Borgartúni 6. júní.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Samtímamælingar fyrir sjálfsmat skóla. Fyrirlestur fyrir Veleferðarsvið Reykjavíkurborgar haldinn í Borgartúni 31. maí.
Kristján Ketill Stefánsson. (2011). Skólapúlsinn – hugmyndafræði og notkunarmöguleikar. Kynning fyrir matsteymi Vatnsendaskóla haldinn í Vatnsendaskóla 25. maí.
Þóra Ásgeirsdóttir, Þorlákur Karlsson og Kristján Ketill Stefánsson (2011). Vegagerðin – Þjóðvegir landsins, vetur. Reykjavík: Maskína – rannsóknir.
Þóra Ásgeirsdóttir, Þorlákur Karlsson og Kristján Ketill Stefánsson (2011). Stofnun nýrra fyrirtækja í Reykjavík. Reykjavík: Maskína – rannsóknir.
Þóra Ásgeirsdóttir, Þorlákur Karlsson og Kristján Ketill Stefánsson (2011). Rekstrarumhverfi fyrirtækja – Viðskiptaráð. Reykjavík: Maskína – rannsóknir.
Erindi og rit 2010
Þóra Ásgeirsdóttir, Þorlákur Karlsson og Kristján Ketill Stefánsson (2010). Stjórnendakönnun – VR. Reykjavík: Maskína – rannsóknir.
Almar M. Halldórsson og Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Hvaða þættir í Skólapúlsinum hafa mest forspárgildi fyrir námsárangur drengja í 7. og 10. bekk? Fyrirlestur á fundi starfshóps um bættan námsárangur drengja í Reykjavík 21. október haldinn að Fríkirkjuvegi 1 Reykjavík.
Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Virkni og líðan kynjanna og áhrif staðalímynda. Fyrirlestur á fundi UVG um jafnréttiskennslu í skólum 20. október haldinn að Suðurgötu 3 Reykjavík.
Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Afskipti eða afskiptaleysi: Áhrif staðalímynda á náms- og starfsval. Fyrirlestur á aðalfundi foreldrafélags FVA haldinn 13. oktober í sal Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi.
Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi. Fyrirlestur hjá rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum (RIKK) haldinn 9. september í Öskju stofu 132, Háskóla Íslands Reykjavík.
Kristján Ketill Stefánsson, Almar Halldórsson, Sif Einarsdóttir og Steinunn Gestsdóttir. Science & mathematics self efficacy during adolescence in Iceland. Poster at The Jean Piaget Society symposium in St. Louis, June 3-5, 2010.
Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Kerfið og kynin: líðan og virkni unglinga í skólum. Fyrirlestur á jafnréttisráðstefnu SFR haldinn 20. apríl í Edinborgarhúsinu, Aðalgötu 2, Ísafirði.
Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Söfnun, úrvinnsla og miðlun rannsóknarniðurstaðna með notkun vefsins. Fyrirlestur á vegum rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun 13. apríl í Stakkahlíð.
Kristján Ketill Stefánsson. og Almar Halldórsson. (2010). Skólapúlsinn – hugmyndafræði og notkunarmöguleikar. Kynning fyrir starfsfólk þjónustumiðstöðva og menntasviðs Reykjavíkurborgar 15. apríl í Breiðagerðisskóla.
Kristján Ketill Stefánsson. (2010). Kerfið og kynin: líðan og virkni unglinga í skólum. Fræðsluerindi tengt jafnrétti kynjanna fyrir SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar haldið 25. mars að Grettisgötu 89, Reykjavík.
Erindi og rit 2009
Kristján Ketill Stefánsson. (2009). Skólapúlsinn – fyrir lifandi skóla, kynning á Skólapúlsinum og nokkrum niðurstöðum frá starfsárinu 2008-2009. Föruneyti Barnsins: Málþing Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. 30. október 2009.
Macondald, A. og Kristján Ketill Stefánsson. (2009). Tengsl umhverfisvitundar og þekkingar hjá 15 ára ungmennum. Föruneyti Barnsins: Málþing Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. 29th of October 2009.
Kristján Ketill Stefánsson og Almar Halldórsson. (2009). Monitoring the School Pulse: Implementation of a web-based survey system for continuous assessment of student engagement, wellbeing and school climate. The European Conference on Educational Research 2009 (ECER) Vienna, Austria 28th of September 2009.
Kristján Ketill Stefánsson. (2009). Skólapúlsinn – hugmyndafræði og notkunarmöguleikar. Kynning fyrir matsteymi Ölduselsskóla 16. september í Ölduselsskóla.
Kristján Ketill Stefánsson. (2009). Umbúðalaust um stelpur. Grein í Fréttablaðinu sem birt var þann 1. júlí 2009 og í netmiðlinum visir.is á sama tíma http://www.visir.is/article/200993018278…
Kristján Ketill Stefánsson og Almar Halldórsson. (2009). Nokkrar niðurstöður úr Skólapúlsinum starfsárið 2008-2009. Fyrirlestur fyrir skólafólk haldinn í Stakkahlíð 9. júní 2009.
Kristján Ketill Stefánsson og Almar Halldórsson. (2009). Faglegt lærdómssamfélag í Varmárskól og Skólapúlsinn. Fyrirlestur fyrir starfsmenn (56) Varmárskóla haldinn í Varmárskóla 11. mars 2009.
Kristján Ketill Stefánsson. (2009). Kynning á Skólapúlsinum. Miðvikudagsfyrirlestur SRR 14. janúar 2009.
Erindi og rit 2008
Macdonald, A., Auður Pálsdóttir. og Kristján Ketill Stefánsson. (2008). Nokkrar niðurstöður úr verkefninu Vilji og veruleiki Erindi flutt á 2. Málþing um náttúrufræðimenntun.
Kristján Ketill Stefánsson. (Ritstj.). (2008). The 9th Nordic Research Symposium on Science Education: symposium program and abstracts. Reykjavík: The 9th Nordic Research Symposium on Science Education.
Kristján Ketill Stefánsson og Meyvant Þórólfsson. (Ritstj.). (2008). 2. Málþing um náttúrufræðimenntun: Dagskrá og ágrip. Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands.
Erindi og rit 2007
Kristján Ketill Stefánsson. (2007). Stoðnám í íslensku: margmiðlunarefni tengt náttúrufræði. In B. A. Ragnarsdóttir & Þ. S. Þorsteinsdóttir (Ritstj.),Stoðnám í íslensku: Íslenskuskólinn.
Erindi og rit 2006
Eggert Lárusson, & Kristján Ketill Stefánsson. (2006).Náttúrufræðimenntun á Austurlandi. Haust 2006. Skýrsla 9: Grunnskólinn á Stöðvarfirði (No. 9). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Hafþór Guðjónsson, & Kristján Ketill Stefánsson. (2006).Náttúrufræðimenntun á Austurlandi. Haust 2006. Skýrsla 2: Fellaskóli (No. 2). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Kristján Ketill Stefánsson. (2006b, 30. mars 2006). Ímynd vísindamannsins í augum grunnskólabarna. Rannís-blaðið, síða. 2.
Kristján Ketill Stefánsson. (2006c). Um markaðshyggju og lýðræði í skólastarfi. www.hugsandi.is Sótt 10. október, 2006, af http://hugsandi.is/article/108/um-markadshyggju-og-lydraedi-i-skolastarfi
Kristján Ketill Stefánsson. (2006d). Viðheldur aðalnámskrá grunnskóla félagslegum mismun? www.hugsandi.is Sótt 14. desember, 2006, af http://hugsandi.is/article/129/vidheldur-adalnamskra-grunnskola-felagslegum-mismun
Kristján Ketill Stefánsson. (2006e). Viðhorf nemanda til náttúrufræðinnar: Könnun á þremur áhrifaþáttum. Erindi í rannsóknarhóp í náttúrufræðimenntun við Kennaraháskóla Íslands., Kennaraháskóli Íslands.
Kristján Ketill Stefánsson. (2006f, 1. apríl). Viðhorf nemenda til náttúrufræðinnar. Erindi flutt á Málþing um náttúrufræðimennt, Kennaraháskóli Íslands.
Kristján Ketill Stefánsson, & Allyson Macdonald. (2006, 25. nóvember). How do Icelandic families learn at science centres? Erindi flutt á Scottish Educational Research Association Annual Conference 2006, George Hotel, Perth.
Kristján Ketill Stefánsson, Elín Bergmann Kristinsdóttir, & Marín Rós Tumasóttir. (2006, 21. október). Vísindi á vettvangi. Erindi flutt á Málþing Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands 2006, Kennaraháskóli Íslands.
Kristján Ketill Stefánsson, & Marín Rós Tumasóttir. (2006, 22.september). Vísindi á vettvangi. Erindi flutt á Vísindavaka Rannsóknamiðstöðvar Íslands Listasafn Reykjavíkur.
Kristján Ketill Stefánsson, & Meyvant Þórólfsson. (2006). Náttúrufræðimenntun á Austurlandi. Haust 2006. Skýrsla 5: Nesskóli (No. 5). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Kristján Ketill Stefánsson, & Svanborg Rannveig Jónsdóttir. (2006).Náttúrufræðimenntun í Garðabæ. Haust 2006. Skýrsla 1: Flataskóli (No. 1). Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Macdonald, A., & Kristján Ketill Stefánsson. (2006a, Nóvember). Expectations of expertise in school adviosry and development services in a school district in Iceland. Erindi flutt á The Annual Conference of the Scottish Educational Research Association, Perth.
Macdonald, A., & Kristján Ketill Stefánsson. (2006c). Mat á Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.
Eldra efni
Ritgerðir
Skýrslur
Kynningar
Kristján Ketill Stefánsson (2004). Erindi á ROSE niðurstöðunum og þróunarskala Sameinuðu þjóðanna (fylgnirannsókn). Alþjóðlegur vinnufundur um ROSE niðurstöðurnar í alþjóðlegu samhengi. –Ráðstefnusetrið Leangkollen Osló, Noregi. 7.-10 nóvember 2004.
Svein Sjøberg, Camilla Schreiner og Kristján Ketill Stefánsson (2004).The Voice of the learners. Einn af aðalfyrirlestrum sem fluttir voru á International Organisation of Science and Technology Education (IOSTE) XI ráðstefnunni í Lublin,Póllandi. 25. -30. júlí 2004.
Kristján Ketill Stefánsson (2004). Erindi um ROSE niðurstöðurnar og þróunarskala Sameinuðu þjóðanna (fylgnirannsókn).Flutt innan deildar við Háskólann í Osló. 17. júní 2004.
Kristján Ketill Stefánsson og Haukur Arason (2003). Erindi um viðhorf nemenda á Norðurlöndum í garð vísindanna og vísindamanna. Vinnufundur um ROSE niðurstöðurnar á Norðurlöndum. Háskólinn í Helsinki, Finnlandi 1.-3. mars 2003.